Umbótaáætlun samkvæmt endurmati

Hér má sjá umbótaáætlun miðað við niðurstöður innra mats starfsfólks og foreldrakönnunar Skólapúlsins. Umbótaáætlunin tekur til skólaársins 2017-2018 og inniheldur markmið um umbætur, leiðir að þeim og hvenær við ætlum að meta hvort þau hafi náðst. Umbótaáætlun 2017-2018