Þróunarverkefni


Þróunarverkefnið Námsmat á mörkum skólastiga var unnið skólaárið 2016-2017 með þáttöku allra leik- og grunnskóla í Árborg. Verkefnisstjóri var Rúnar Sigþórsson, prófessor við kennaradeild HA. Hér má sjá meira um verkefnið Námsmat á mörkum skólastiga