Velkomin á heimasíðu Hulduheima
Leikskólinn Hulduheimar
Hulduheimar er 6 deilda leikskóli sem leggur grunn að hugmyndafræði John Dewey. Einkunnarorð okkar eru virðing, lýðræði, samfélag. Við leggjum áherslu á nám í gegnum leik og rannsóknir og notum til þess könnunaraðferðina (e. Project approach).
Fréttir
-
Skipulagsdagur
Mánudaginn 4.nóvember er næsti skipulagsdagur. Þá er leikskólinn lokaður allan daginn. Monday the 4th of November the school is closed due to a day of organization.
17.10.2019 | Sjá nánar -
Góð gjöf til leikskólans
Öllum leikskólum á landinu hefur borist gjöf frá Bryndísi Guðmundsdóttur talmeinafræðingi og styrktaraðilum sem eru henni að baki. Gjöfin er námsefnið Lærum og leikum með hljóðin ásamt aukaefni og fimm smáforrita fyrir iPad. Þetta gerir hún til að styðja við góðan grunn að læsi frá unga aldri. Foreldrar leikskólabarna njóta einnig góðs af því:
- Smáforrit Raddlistar alls fimm íslensk forrit verða opin án kostnaðar fyrir allar barnafjölskyldur frá 15.júlí fram í septemberlok. Sjá á https://apps.apple.com/us/developer/raddlist/id633990870
2. Vefnámskeið með fræðslu fyrir foreldra og skóla verða opin í gegnum Vimeo og fylgja gjöfinni. Tengill: https://vimeo.com/album/3533852
Aðgangsorð: namskeid253013. Fjöldi myndbanda á YouTube rásinni (laerumogleikum) útskýrir nánar hvernig á að nota efnið. Þar er meðal annars að finna vefnámskeið um notkun smáforritanna.
14.8.2019 | Sjá nánar -
18.06.2019
Foreldrakönnun Skólapúlsins 2019
-
20.05.2019
Starfsdagar á haustönn 2019
-
18.12.2018
Sumarlokun 2019
-
22.05.2018
Foreldrakönnun
-
24.01.2018
Sumarfrí Hulduheima
-
18.01.2018
Börnin meta leikskólastarfið