Samskiptasáttmáli Hulduheima hefur verið í innleiðingu síðan 2022. Sáttmálinn gildir um öll samskipti í öllu leikskólasamfélaginu þ.e. samskipti starfsfólks sín á milli, við börn, foreldra og aðra aðila sem um ræðir.

Samskiptasáttmálinn prentanlegt