Lestur

Nemendur mega koma með bækur að heiman sem eru svo lesnar í samverustundum og/eða vali. Við erum nýbúin að lesa um Pétur Pan í bókinni hans Björgvins Gunnars. Voða gaman að skoða bækurnar og ræða um þær á eftir.

Lestur er ennþá öflugsta málörvunin sem sérfræðingar benda á….allir að lesa lesa lesa!

017
Hrikalegur krókódíllinn!!!

015
Við trúum á álfa! Klappa klappa klappa….(og Skellibjalla lifir! 🙂 )