Agastefna Hulduheima

Eftir mikla undirbúningsvinnu af hálfu starfsfólks er nú komið að formlegri innleiðingu Agastefnu Hulduheima. Foreldrar munu fá eintak í hólf barna en hægt er að skoða agastefnuna hér á heimasíðunni undir Skólastarfið- Agastefna.