irise

Besti dagur lífs míns (H.G.K)

Í gær fórum við í bláa hóp (Hjödís Gauja, Brynja, Björgvin Gunnar og Guðmunda) í gönguferð með Írisi í Sunnulækjarskóla.  Við vorum að skoða inn í skólanum, svo fórum við líka út á leikvöllinn.  Við hittum strákana og stelpurnar.  Við hittum strákinn hennar Írisar, Hjördís Gauja var smeyk við hann, bara Björgvin Gunnar vildi gefa …

Besti dagur lífs míns (H.G.K) Read More »

Bolluvendir

Í dag ákváðum við í bláa hóp að búa til bolluvendi.  Við skelltum okkur í úlpu og skó og flýttum okkur í skóginn að velja greinar í bolluvöndinn.  Þegar komið var aftur í leikskólann var teiknuð mynd á blað, hún svo klippt út og heftað hringinn.  Fylltum svo ,,pokann“ af dagblöðumm greininni stungið í og …

Bolluvendir Read More »

Jólaskógarferð

Við í Bláa hóp fórum í skógarferð á miðvikudaginn.  Þessi skógarferð var frábrugðin hinum að því leiti að við vorum komin mjög snemma í skóginn á meðan enn var dimmt.  Við höfðum því með okkur vasaljós til að geta kannað skóginn okkar í myrkri.  Þegar aðeins fór að birta var vasaljósunum lagt og við fórum …

Jólaskógarferð Read More »