kristrunh

Konudagskaffi

Konudagskaffi Kæru mömmur, ömmur, systur og frænkur. Þann 23. febrúar er  Konudagurinn og af því tilefni langar okkur hér í Hulduheimum að bjóða ykkur í kaffi föstudaginn 21. febrúar á milli kl. 8:00-9:30 á deildinni þar sem ykkar barn er. Verið hjartanlega velkomnar allar sem ein, við tökum vel á móti ykkur. Kær kveðja börn

Konudagskaffi Read More »

Dagur leikskólans

6. febrúar ár hvert er dagur leikskólans á Íslandi. Þann dag árið 1950 stofnuðu frumkvöðlar leikskólakennara fyrstu samtök sín og er dagur leikskólans tileinkaður þeim. Við í Hulduheimum ætlum að gera okkur dagamun og fara í skrúðgöngu um kl. 10:30 þennan dag ef veður leyfir. Það verður voðalega gaman að arka öll í röð 155 talsins með

Dagur leikskólans Read More »