Afmæli Hulduheima 14.nóvember
Afmæli leikskólans var haldið hátíðalegt föstudaginn 14.nóvember s.l. Í tilefni dagsins vorum við með söngstund í salnum þar sem við fengum góðan gest í heimsókn, Ingólf Þórarinsson (Ingó veðurguð) sem leiddi okkur í skemmtilegan söng og gleði. Eftir söngstundina fengum við köku sem elstu börnin höfðu bakað og svo var flæði á milli deilda í […]
Afmæli Hulduheima 14.nóvember Read More »


