Sólveig Dögg Larsen

Skipulagsdagar og fundir starfsfólks haustönn 2024

Þriðjudagur 20.ágúst- Fræðsludagur leikskólanna- lokað allan daginn Miðvikudagur 11.september- starfsmannafundur 8-10- leikskóli opnar kl 10 Föstudagur 27.september- Menntakvika HÍ, símenntun starfsfólks- lokað allan daginn Skipulagsdagur 4.nóvember- lokað allan daginn Starfsmannafundur 28.nóvember 8-10- leikskóli opnar kl 10 Minnum á skráningu á föstudögum kl 14 (sækja um með viku fyrirvara) og skráningardaga í haustfríi 17. og 18.október.

Bættar aðstæður til náms og skynjunar á útilóð

Kom barnið þitt heim með drulluskítug föt? Það þýðir að barnið var að njóta sín í leik og starfi! Það hefur verið markmið okkar um nokkurn tíma að bæta aðstæður til náms og skynjunar á lóðinni okkar hér í Hulduheimum en með því erum við að gera umbætur samkvæmt innra og ytra mati þar sem …

Bættar aðstæður til náms og skynjunar á útilóð Read More »