Hitt og þetta janúar 2016
Hitt og þetta janúar 2016 Read More »
Hér eru nokkrar myndir af einni af 3 stöðvum á Regnbogadeginum okkar. Þau fengu glas fyrir framan sig með uppþvottalög, vatni og málningu. Síðan fengu þau rör og áttu að blása með rörinu ofan í glasið… þetta var útkoman, rosa skemmtilegt 🙂 Einnig fengu þau leir og útprentaða stafi og áttu að leira yfir stafina.
Það er rosa gaman að fara svona mörg saman í gönguferð….þá heitir það skrúðganga! Þegar allar deildir höfðu bæst í hópinn gengum við fylktu liði að Fjölbrautarskólanum, framhjá Horninu, yfir hjá Bananablokkinni, framhjá skóginum okkar og aftur í leikskólann…..við fórum öll undir Hulduheimafánann í lokin, rosa fyndið ! 🙂
Skrúðganga í tilefni af Degi leikskólans Read More »