Blái hópur í Riddaragarði
Blái hópur í Riddaragarði Read More »
Eldri deildirnar voru með sameiginlegt þorrablót. Hlaðborðið var í fataklefanum og máttu börnin velja sér deild til að borða á. Í upphafi voru allir saman í salnum og svo fóru þau í litlum hópum að hlaðborðinu. Hrefna og Kristín voru með skemmtiatriði í salnum. Þetta fyrirkomulag gekk mjög vel og voru allir sælir og saddir eftir daginn.
Þorrablót eldri deilda Read More »
Börn fædd 2010 voru á Sólbakka Börn fædd 2011 & 2012 voru á Kirsuberjadal og Hlynskógum
Regnbogadagur 05.02.2016 Read More »