Afmæli leikskólans
Kristrún leikskólastjóri tók við afmælisgjöf frá Foreldrafélagi Hulduheima og við fylgdumst spennt með þegar hún dró gjafirnar úr pokanum! Takk fyrir okkur elsku foreldrafélag! Við dönsuðum rosa mikið og það var svaka fjör á afmælisballi leikskólans!! Til hamingju með daginn öllsömul! 🙂
Afmæli leikskólans Read More »
Afmælisbarn!
Hún Kolbrún er orðin 3ja ára! Henni fannst stórkostlegt að eiga afmæli og halda upp á daginn með vinum sínum á Sjónarhóli. Til hamingju með daginn elsku Kolbrún!
