Nóvember – fréttabréf
Nóvember
Nóvember – fréttabréf Read More »
Þjóðleikhúsið og Leikfélag Selfoss bauð elstu deildum leikskólans á leiksýninguna Brúðukistan. Börnin voru leidd inn í töfraheim brúðuleikhússins og sáu örstutt ævintýri úr smiðju hins þekkta brúðumeistara Bernds Ogrodniks. Frábær sýning, takk fyrir okkur!