Myndlist – 30.okt 2015
Unnið hörðum höndum að skeyta húsið okkar sem við erum að búa til í fataklefanum. Síðusta þrjár vikurnar höfum við unnið í húsinu. Allir hópar á eldri deildum hafa tekið þátt í verkefninu.
Myndlist – 30.okt 2015 Read More »
Unnið hörðum höndum að skeyta húsið okkar sem við erum að búa til í fataklefanum. Síðusta þrjár vikurnar höfum við unnið í húsinu. Allir hópar á eldri deildum hafa tekið þátt í verkefninu.
Myndlist – 30.okt 2015 Read More »
Victor Marel er orðinn 3ja ára! Hann hélt upp á daginn með vinum sínum á Sjónarhóli. Í tilefni dagsins bauð hann upp á saltstangir og svo dönsuðu allir eftir að syngja fyrir afmælisbarnið. Takk fyrir okkur og til hamingju með afmælið elsku Victor Marel!