Nemi úr 10. bekk hjá okkur
Í dag fengum við Kötlu Sif, nema úr 10. bekk í Sunnulækjarskóla til okkar á Sjónarhól í starfskynningu. Krakkarnir voru mjög hrifnir af Kötlu Sif! Hún var með okkur í leik og hópastarfi. Alltaf gaman að fá nema, takk fyrir komuna Katla Sif 🙂
Nemi úr 10. bekk hjá okkur Read More »
