Skipulagsdagur 21.febrúar n.k.
Lokað verður í Hulduheimum þriðjudaginn 21.febrúar vegna skipulagsdags starfsfólks. Við munum vinna að þróunarverkefninu um námsmat.
Lokað verður í Hulduheimum þriðjudaginn 21.febrúar vegna skipulagsdags starfsfólks. Við munum vinna að þróunarverkefninu um námsmat.
Í tilefni af konudeginum verðum við með konukaffi föstudaginn 17.febrúar kl. 14:30-15:30. Allar mömmur, ömmur, systur og/eða frænkur velkomnar í kaffi og kleinu.
Hér eru upplýsingar til foreldra varðandi innritun barna í grunnskóla í Árborg árið 2017. Innritun 6 ára barna