Íþróttir blái og græni hópur
Miðvikudaginn 7. október fóru blái og græni hópur í íþróttir. Við æfðum okkur í samhæfingu skynfæra og lögðum áherslu á rúmskyn.
Íþróttir blái og græni hópur Read More »
Miðvikudaginn 7. október fóru blái og græni hópur í íþróttir. Við æfðum okkur í samhæfingu skynfæra og lögðum áherslu á rúmskyn.
Íþróttir blái og græni hópur Read More »
Miðvikudaginn 7. október átti Eldar Elí okkar 3 ára afmæli. Við sungum öll afmælisönginn fyrir hann og svo bauð hann okkur uppá saltstangir. Síðan fékk hann að velja sér borðbúnað í tilefni dagsins. Til hamingju með afmælið elsku Eldar Elí. 🙂
Okkur finnst rosa gaman að leika og allt í lagi (kannski betra?) að verða blaut, öll út í sandi eða kannski bara málningu….. við erum dugleg!! 🙂
Enginn er verri þótt vökni…eða hvernig er það? Read More »