Kynningarfundur
22. sepember kl 17-18 verður kynningarfundur fyrir foreldra þar sem vetrarstarfið verður kynnt. Fundurinn verður í sal leikskólans. Allir foreldrar eru hvattir til að mæta.
Græni hópur í íþróttir
Í dag fór græni hópur í íþróttir. Við unnum með samhæfingu skynfæra og grófhreifingar.
Græni hópur í íþróttir Read More »
