Vorsýningin 2015
Verið öll hjartanlega velkomin á Vorsýningu Hulduheima 2015! Nemendur á Sjónarhóli munu hafa verk til sýnis í sal skólans sem og inni á deild. Eins verða til sýnis skemmtilegar ljósmyndir úr starfi vetrarins….. 🙂 Sýningin opnar þann 11. maí og mun standa til 26. maí, frá kl. 8:00 – 16:15 alla virka daga. Endilega skoðið […]
