Fréttabréf
maí
Kvenfélag Selfoss gaf Hulduheimum peningagjöf, keypt voru þessi skemmtilegu tréleikföng frá henni Jóhönnu Haraldsdóttur í Grashaganum Takk kærlega fyrir okkur Kvenfélag Selfoss!
Hún Júlía Katrín er þriggja ára í dag! Hún hélt upp á afmælið sitt með öllum á deildinni, bauð uppá popp og saltstangir í tilefni dagsins og naut dagsins í botn. Til hamingju elsku Júlía Katrín og takk fyrir okkur! 🙂