Sólveig Dögg Larsen

Bættar aðstæður til náms og skynjunar á útilóð

Kom barnið þitt heim með drulluskítug föt? Það þýðir að barnið var að njóta sín í leik og starfi! Það hefur verið markmið okkar um nokkurn tíma að bæta aðstæður til náms og skynjunar á lóðinni okkar hér í Hulduheimum en með því erum við að gera umbætur samkvæmt innra og ytra mati þar sem …

Bættar aðstæður til náms og skynjunar á útilóð Read More »

Bókargjöf- Orð eru ævintýri

Talmeinafræðingar í Árborg komu í heimsókn í sal leikskólans og afhentu þremur elstu árgöngum leikskólans bók sem heitir Orð eru ævintýri að gjöf. Orð eru ævintýri er skemmtileg myndabók sem býður upp á tækifæri til að spjalla um orð daglegs, virkjar ímyndunaraflið og getur verið uppspretta leikja. Bókin hentar vel til að efla orðaforða barna …

Bókargjöf- Orð eru ævintýri Read More »

Sumarlokun

Sumarlokun Hulduheima verður frá miðvikudeginum 3.júlí en þá lokar leikskólinn kl 13. Sumarlokun stendur yfir til og með 7.ágúst en opnað klukkan 13 fimmtudaginn 8.ágúst. Hulduheimar will be closed from July 3d (at 13:00) untill August 8th (opens at 13:00) due to summer holiday.