Að heimsækja kisu
Rauði hópur og Græni hópur fóru í gönguferð heim til Bjargar að hitta kisurnar sem búa þar. Önnur var ekki heima en Branda var bara stillt og góð og lét sig hafa það að láta klappa sér og skoða. Kannski vorum við pínulítið hrædd við kisu…en svo hættum við því náttúrulega og klöppuðum henni, enda […]
