Sólveig Dögg Larsen

Bolluvendir

Í dag ákváðum við í bláa hóp að búa til bolluvendi.  Við skelltum okkur í úlpu og skó og flýttum okkur í skóginn að velja greinar í bolluvöndinn.  Þegar komið var aftur í leikskólann var teiknuð mynd á blað, hún svo klippt út og heftað hringinn.  Fylltum svo ,,pokann“ af dagblöðumm greininni stungið í og […]

Bolluvendir Read More »

Geiflur og glens!

Út með tunguna…allir að ulla! Geturðu verið rosa hissa á svipinn? Að gretta sig er góð æfing fyrir vöðva í talfærum…við erum nefnilega svo dugleg að æfa okkur að tala fallega. Og að sjálfsögðu grettum við okkur bara í gamni þegar það á við…bara svona í skólanum við æfingar en ekki í búðinni eða í

Geiflur og glens! Read More »