Sólveig Dögg Larsen

Könnunarleikur Rauða hóps 12. febrúar

Einn félagi í fríi í dag en við skelltum okur samt í hópastarf; Könnunarleikur í dag. Alltaf skemmtilegt að kanna og hér fylgja örfá brot úr staðhæfingum þátttakenda: S.M:Þessi er pínulítill! (Kíkir í gegn um grannan pappahólk) D.G: Ég er að spila! (Blæs í pappahólk.) S.M: Það eru engar rúsínur í þessu….nei; engin! (Opnar og kíkir […]

Könnunarleikur Rauða hóps 12. febrúar Read More »

Afmælisdrengur!

Skúli Arnbjörn er orðinn tveggja ára! Hann hélt upp á daginn á hefðbundinn hátt, m.a. með því að vera borðþjónn, nota spariborðbúnað, útbjó kórónu sem hann skartaði ALLAN daginn…..og honum fannst rosa gaman þegar vinir hans sungu hástöfum fyrir hann afmælissöng 🙂 Til hamingju með daginn elsku Skúli Arnbjörn!

Afmælisdrengur! Read More »