Dagur leikskólans 6. febrúar
Dagur leikskólans er haldinn hátíðlegur um allt land 6. febrúar ár hvert. Í tilefni dagsins förum við öll saman í skrúðgöngu. Hér sést aftan á hersinguna að leggja af stað og svo þreyttir og ánægðir göngugarpar komnir aftur að leikskólanum.
Dagur leikskólans 6. febrúar Read More »
