febrúr 2014 Fréttabréf
Afmælisstelpa!
Jasmín Tara var í essinu sínu þegar hún hélt uppá tveggja ára afmælið sitt 30. janúar. Mjög ánægð með fínu kórónuna sína. Til hamingju með daginn elsku Jasmín Tara!
Gott að slappa af bæði úti og inni
Notalegt í rigningunni….og reyndar spennandi; risa krani í skóginum!!!
Gott að slappa af bæði úti og inni Read More »
