Sólveig Dögg Larsen

Gleðileg jól!

Á Sjónarhóli höfum við verið að sprella með jólahúfur í desember (forvarnir 😉 því við erum sko ekki hrædd við fólk með jólasveinahúfur) og skemmta okkur á aðventunni. Dáldið fyndið að vera með jólahúfur…og stundum svo mikið fjör að við bara náumst ekki í fókus! Í dag höfðum við jólahúfudag…. Gleðilega jólahátíð öllsömul…og munum eftir því […]

Gleðileg jól! Read More »

Jólaskógarferð

Við í Bláa hóp fórum í skógarferð á miðvikudaginn.  Þessi skógarferð var frábrugðin hinum að því leiti að við vorum komin mjög snemma í skóginn á meðan enn var dimmt.  Við höfðum því með okkur vasaljós til að geta kannað skóginn okkar í myrkri.  Þegar aðeins fór að birta var vasaljósunum lagt og við fórum

Jólaskógarferð Read More »