Æfing hjá nýja bandinu
Litið inn á æfingu (hópastarf,tónlist) hjá nýja bandinu. Dómald og Rauðu Mánarnir láta ekki sitt eftir liggja til að halda uppi stuðinu…. þeir æfðu hlustun, tóku ásláttar og takt-æfingu (hratt/hægt) og auðvitað svo sniðugir að skiptast á að prófa hljóðfærin….svo var stokkið til og dansað. Athugið að það var ekki að beiðni hópstjóra að þeir […]
Æfing hjá nýja bandinu Read More »
