Sólveig Dögg Larsen

Jólaböll í Hulduheimum

Það voru tvö jólaböll í Hulduheimum þetta árið. Á öðru þeirra voru Kattholt, Sjónarhóll og Hlynskógar saman og á hinu voru Kirsuberjadalur, Sólbakki og Smálönd. Böllin heppnuðust vel og var mjög gaman, sérstaklega þegar óvæntur gestur birtist.

Hulduheimar 15 ára

Leikskólinn átti 15 ára afmæli þann 14.nóvember síðastliðinn en haldið var upp á það deginum fyrr. Ýmislegt var gert í tilefni dagsins t.d. söngstund í sal og flæði milli deilda en pizza var í hádegismatinn og kaka í kaffinu. Foreldrafélagið gaf leikskólanum leikefni til jafnvægisæfinga og fengu börnin á eldri deildum að prófa það í …

Hulduheimar 15 ára Read More »