Hjóladagurinn 2016
Hjóladagurinn 2016 Read More »
Í dag kom götuleikhúsið til okkar og sýndi okkur leikritið um hana Mjallhvíti, fór svo í nokkra leiki og sprelluðu og léku sér með krökkunum.
Því miður tapaðist hluti af myndum við það að uppfæra heimasíðu sveitarfélagsins. Þær myndir sem birtast ekki eru glataðar. Við vindum okkur bara í að taka nýjar og setjum hér inn örfáar gamlar aftur …..
Uppfæring á heimasíðu og ljósmyndir Read More »