Afmælisbarn!
Hún Jenný Yrsa hélt upp á 4ra ára afmælið sitt á Sjónarhóli! Stoppdans og stuð….. Til hamingju með afmælið elsku Jenný Yrsa!
Hún Jenný Yrsa hélt upp á 4ra ára afmælið sitt á Sjónarhóli! Stoppdans og stuð….. Til hamingju með afmælið elsku Jenný Yrsa!
Krakkarnir á Kirsuberjadal voru með leiksýningu í salnum. Blái hópur sýndi Latabæ og Rauði hópur sýndi Línu Langsokk. Fyrst voru þau með frumsýningu fyrir deildina og svo bauðu þau öllum börnunum á Sólbakka og Hlynskógum á sýninguna. Boðið var upp á popp í hléinu. Allir leikarar ánægðir og stoltir af sér og verkinu. Frábær endir á
Leiksýning í salnum Read More »