Öskudagsfjörið 2016
Öskudagsfjörið 2016 Read More »
Á Bolludaginn fengu allir rjómabollu í kaffitímanum. Eins fengu krakkarnir saltkjöt og baunir í hádegismat á sprengidag. Á Öskudaginn var svo öskudagsball og slóu krakkarnir köttinn úr tunnunni og dönsuðu og skemmtu sér rosa vel. Síðan fengu krakkarnir popp í lok ballsins.
Bolludagur, Sprengidagur og Öskudagur Read More »
Á öskudaginn komu hingað alls kyns verur og var slegið upp balli, kötturinn var sleginn úr tunnunni og í lokin fengum við svo popp 🙂