Efst á forsíðu

Haustþing

Haustþing 2014 Haustþing allra leikskóla á Suðurlandi verður haldið föstudaginn 3. október. Þingið er haldið til að efla fagþekkingu starfsfólks og er fjölbreytt endurmenntun fyrir alla sem nýtist beint í starfið. Af þeim sökum verða Hulduheimar lokaðir þennan dag.  

Velkomin í Hulduheima

Verið öll hjartanlega velkomin í leikskólann eftir sumarfrí. Nú eru flestir byrjaðir bæði „gamlir“ nemendur og nýjir og Hulduheimar orðnir stútfullir af yndislegu fólki, bæði litlu og stóru. Við ætlum að eiga saman góðan og lærdómsríkan vetur og hlökkum til að starfa með ykkur og fá að taka þátt í skemmtilegum ævintýrum með börnunum ykkar. Bestu kveðjur …

Velkomin í Hulduheima Read More »

Vorhátið

Vorhátíð 2014 5. júní kl. 14-15:30     Útskriftarbörnin fá afhenta gjöf frá foreldrafélaginu.   Löggubíll, sjúkrabíll og græja frá Jötunvélum verða á svæðinu.   Það verða hestar fyrir börnin að fara á bak –  þau börn sem ætla að fara á bak eiga að koma með sína eigin hjólahjálma.                          Veitingar verða í ár vöfflur.  …

Vorhátið Read More »