Fréttir

Skipulagsdagar og fundir starfsfólks vorönn 2025

Lokað er í leikskólanum vegna skipulagsdaga eða funda á eftirfarandi dögum á vorönn 2025; Fimmtudagur 2.janúar- hálfur skipulagsdagur. Leikskólinn opnar kl 12, ekki er boðið upp á hádegismat. Föstudagur 31.janúar- starfsmannafundur 8-10. Leikskólinn opnar kl 10. Þriðjudagur 18.mars- skipulagsdagur. Leikskólinn er lokaður allan daginn. Þriðjudagur 29.apríl- starfsmannafundur 8-10. Leikskólinn opnar kl 10. Föstudagur 23.maí- skipulagsdagur. …

Skipulagsdagar og fundir starfsfólks vorönn 2025 Read More »

Bókargjöf- Orð eru ævintýri

Talmeinafræðingar í Árborg komu í heimsókn í sal leikskólans og afhentu þremur elstu árgöngum leikskólans bók sem heitir Orð eru ævintýri að gjöf. Orð eru ævintýri er skemmtileg myndabók sem býður upp á tækifæri til að spjalla um orð daglegs, virkjar ímyndunaraflið og getur verið uppspretta leikja. Bókin hentar vel til að efla orðaforða barna …

Bókargjöf- Orð eru ævintýri Read More »