Niðurstöður foreldrakönnunar Skólapúlsins
Hér má sjá tölfræðilegar niðurstöður foreldrakönnunar Skólapúlsins: Foreldrakönnun niðurstöður Starfsfólk og stjórnendur munu rýna í niðurstöður könnunarinnar og vinna að umbótum fyrir næsta skólaár.
Hér má sjá tölfræðilegar niðurstöður foreldrakönnunar Skólapúlsins: Foreldrakönnun niðurstöður Starfsfólk og stjórnendur munu rýna í niðurstöður könnunarinnar og vinna að umbótum fyrir næsta skólaár.
Við fengum heimsókn frá nemum í uppeldisfræðiáfanga í FSU. Þær litu við í matreiðslu á Regnbogadegi eldri deilda og skemmtu sér hið besta við kókoskúlugerð ásamt matreiðsluhópnum.
Kæru foreldrar og fjölskyldur Vetrarfrí í grunnskólum Árborgar og í skólavistunum er fimmtudaginn 23. og föstudaginn 24. febrúar. Vetrarfríið er meðal annars ætlað til þess að skapa skemmtilegar samverustundir með fjölskyldunni. Þessa daga munu þó nokkrir starfsmenn Hulduheima eyða vetrarfríinu fjarri sínum vinnustað með börnum sínum. Af þeim sökum mun flest allt skipulagt starf í …