Fréttir

Konukaffi

Í tilefni af konudeginum verðum við með konukaffi föstudaginn 17.febrúar kl. 14:30-15:30. Allar mömmur, ömmur, systur og/eða frænkur velkomnar í kaffi og kleinu.