Skipulagsdagur 21.febrúar n.k.
Lokað verður í Hulduheimum þriðjudaginn 21.febrúar vegna skipulagsdags starfsfólks. Við munum vinna að þróunarverkefninu um námsmat.
Lokað verður í Hulduheimum þriðjudaginn 21.febrúar vegna skipulagsdags starfsfólks. Við munum vinna að þróunarverkefninu um námsmat.
Í tilefni af konudeginum verðum við með konukaffi föstudaginn 17.febrúar kl. 14:30-15:30. Allar mömmur, ömmur, systur og/eða frænkur velkomnar í kaffi og kleinu.
Í tilefni af degi leikskólans fórum við í skrúðgöngu. Til hamingju með daginn, lengi lifi leikskólinn!