Sumarlokun
Sumarlokun Hulduheima verður frá miðvikudeginum 3.júlí en þá lokar leikskólinn kl 13. Sumarlokun stendur yfir til og með 7.ágúst en opnað klukkan 13 fimmtudaginn 8.ágúst. Hulduheimar will be closed from July 3d (at 13:00) untill August 8th (opens at 13:00) due to summer holiday.