Fréttir

Kvenréttindadagurinn

Í tilefni af 100 ára afmæli kosningaréttar kvenna verða Hulduheimar lokaðir frá kl. 12:00 föstudaginn 19. júní nk. Þann dag verður ekki hádegismatur heldur fara allir heim kl. 12:00. Kveðja Kristrún leikskólastjóri

Sumarfrí

Hulduheimar fara í sumarfrí frá og með 1. júlí til og með 4. ágúst 2015. Við sjáumst öll hress og kát 5. ágúst eftir sólríkt og skemmtilegt sumarfrí. Kveðja starfsfólk Hulduheima