Leiksýning
Þann 16.maí fengum við góða gesti í Hulduheima. Það voru nemendur á leiklistarbraut Listaháskóla Íslands sem komu með skemmtilegt leikrit. Það var mikið hlegið og allir skemmtu sér konunglega.
Þann 16.maí fengum við góða gesti í Hulduheima. Það voru nemendur á leiklistarbraut Listaháskóla Íslands sem komu með skemmtilegt leikrit. Það var mikið hlegið og allir skemmtu sér konunglega.
Við minnum á námsferð starfsmanna 24-25.maí. Starfsfólk mun skoða leik- og grunnskólann Dalskóla í Reykjavík, Ugluklett í Borgarnesi og Akrasel á Akranesi. Þessa daga verður lokað í Hulduheimum.
Leikskólinn verður lokaður vegna sumarleyfa frá 6. júlí til og með 3. ágúst. Foreldrar geta sótt um 2 aukavikur í kringum lokunardagana og verða þá skólagjöld dregin frá. The school is closed from July 6th through August 3d due to summer vacation. Parents can apply for 2 weeks extra around this time and have the …