Blær kemur
Föstudaginn 14.janúar kom hann Blær til okkar með Björgunarsveitinni. Hann er hluti af verkefninu Vináttu sem verið er að taka upp á yngri deildum.
Föstudaginn 14.janúar kom hann Blær til okkar með Björgunarsveitinni. Hann er hluti af verkefninu Vináttu sem verið er að taka upp á yngri deildum.
Það voru tvö jólaböll í Hulduheimum þetta árið. Á öðru þeirra voru Kattholt, Sjónarhóll og Hlynskógar saman og á hinu voru Kirsuberjadalur, Sólbakki og Smálönd. Böllin heppnuðust vel og var mjög gaman, sérstaklega þegar óvæntur gestur birtist.
Jólagluggi Hulduheima opnaði þann 10. desember í dagatali Árborgar. Kattholt og Kirsuberjadalur sáu um skreytingar. Hluti leikskólanemenda voru við opnunina og sungu nokkur jólalög.