Fréttir

Dagur mannréttinda barna- Day of childrens human rights

Dagur þessi er haldinn vegna þess að þann 20.nóvember 1989 var Barnasáttmálinn samþykktur á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna. Barnasáttmálinn er útbreiddasti mannréttindasamningur heims og kveðjur á um þau réttindi sem öll börn eiga að njóta. Við í Hulduheimum höfum verið að kynna barnasáttmálann fyrir börnum með reglubundnum hætti. Lesa má meira um það hér á heimasíðunni …

Dagur mannréttinda barna- Day of childrens human rights Read More »

Hulduheimar 14 ára

Í tilefni af 14 ára afmæli Hulduheima færði foreldrafélagið leikskólanum tölvusmásjá og bókina Útivera eftir Sabínu Steinunni Halldórsdóttur. Við færum foreldrum kærar þakkir fyrir gjöfina.

Agastefna Hulduheima

Eftir mikla undirbúningsvinnu af hálfu starfsfólks er nú komið að formlegri innleiðingu Agastefnu Hulduheima. Foreldrar munu fá eintak í hólf barna en hægt er að skoða agastefnuna hér á heimasíðunni undir Skólastarfið- Agastefna.