myndir af leik barna
myndir af leik barna Read More »
Í dag fórum við í göngutúr niður að Ölfusá. Veðrið lék við okkur og allir skemmtu sér mjög vel. Ekki skemmdi það fyrir að fá smá hressingu svona úti í náttúrunni.
Göngutúr niður að Ölfusá Read More »
Í dag kom götuleikhúsið til okkar og sýndi okkur leikritið um hana Mjallhvíti, fór svo í nokkra leiki og sprelluðu og léku sér með krökkunum.