fréttabréf – september
september
fréttabréf – september Read More »
Við fengum góða gesti, björgunarhundinn Breka og Hafdís eiganda hans. Þau sýndu krökkunum hvernig þau leita að fólki og hlutum. Einnig sýndu þau hlýðniæfingar og ýmar listir.
Innilega til hamingju með 5 ára afmælið elsku Ólafur Eldur Kveðja frá öllum á Kirsuberjadal
Ólafur Eldur 5 ára Read More »