Sjónarhóll

Afmælisstelpa!

Jasmín Tara var í essinu sínu þegar hún hélt uppá tveggja ára afmælið sitt 30. janúar. Mjög ánægð með fínu kórónuna sína. Til hamingju með daginn elsku Jasmín Tara!