Sjónarhóll

Afmælisstelpa!

Karen Ösp hélt upp á tveggja ára afmælið sitt, hún varð tveggja ára 29. janúar! Mest gaman að fá að velja spariborðbúnað í tilefni dagsins! Til hamingju elsku Karen Ösp!

Bóndadagskaffi vel sótt! :)

  Pabbar og afar nemenda á Sjónarhóli mættu í árlegt bóndadagskaffi. Nemendur og kennarar mjög glaðir með daginn og þakka kærlega fyrir komuna!! Mörg augnablik náðust ekki á mynd, en mikið talað um hvað pabbi og/eða afi gerðu í leikskólanum!!! Að venju voru gestir leystir út með gjöf, glæsilegu listaverki (vetrarblóm í snjó, viðeigandi á …

Bóndadagskaffi vel sótt! 🙂 Read More »

Kubbaleikir…

Jú, það er nefnilega þannig að kubbar eru svokallaður opinn efniviður, engin fyrirfram rétt útkoma og engin ein leið rétt við að kubba…en það er alltaf skemmtilegt! Eða hvað finnst þér?