Útilistaverk!
Blái hópur vann skemmtileg útilistaverk í snjónum í dag….rosa skemmtilegt og flott!
Blái hópur vann skemmtileg útilistaverk í snjónum í dag….rosa skemmtilegt og flott!
Hún Brynja á 4ra ára afmæli í dag og hélt upp á daginn með pompi og prakt. Til hamigngju með daginn elsku Brynja!
Afmælisbörnin fengu að venju að vera í sviðsljósinu. Bjuggu sér til flottar kórónur,voru hrókar alls fagnaðar í samverustund, völdu sé spariborðbúnað og áttu ánægjulegan dag í faðmi vina sinna. Hinsvegar eru allir á Sjónarhóli svo sultuslakir á aðventunni að það gleymdist að festa þetta á filmu. Hér koma þó aðeins myndir….. Til hamingju með 2ja …