Jólaskógarferð
Við í Bláa hóp fórum í skógarferð á miðvikudaginn. Þessi skógarferð var frábrugðin hinum að því leiti að við vorum komin mjög snemma í skóginn á meðan enn var dimmt. Við höfðum því með okkur vasaljós til að geta kannað skóginn okkar í myrkri. Þegar aðeins fór að birta var vasaljósunum lagt og við fórum …