Sjónarhóll

Jólaskógarferð

Við í Bláa hóp fórum í skógarferð á miðvikudaginn.  Þessi skógarferð var frábrugðin hinum að því leiti að við vorum komin mjög snemma í skóginn á meðan enn var dimmt.  Við höfðum því með okkur vasaljós til að geta kannað skóginn okkar í myrkri.  Þegar aðeins fór að birta var vasaljósunum lagt og við fórum …

Jólaskógarferð Read More »

Jólaballið 2013

                                       Nemendur voru rosa dugleg á jólaballinu 🙂  Agalega skrýtið að vera svona mörg í salnum og fá svona rauðklædda gesti en líka dáldið gaman, sérstaklega eftirá. Frábært hvað margir aðstandendur gátu komið og verið með! Þau þurftu svo að fara en við fengum voða góðan veislumat og borðuðum mikið mikið…og fallega í sparifötunum okkar. Svo falleg …

Jólaballið 2013 Read More »