Sjónarhóll

Borðað í skóginum

Miðvikudaginn síðasta fóru börnin í bláa hóp í sína vikulega skógarferð.  Þessi var öðruvísi að því leiti að við ætluðum að borða hádegismatinn í skóginum.  Veðrið var yndislegt og engin var tilbúin að fara  heim að loknum hádegimat.  Þau ætluðu að sofa í skóginum, vildu bara senda leikskólastjórann eftir teppum og koddum og leggjast svo …

Borðað í skóginum Read More »

Gullin í Grenndinni

Eins og þið vitið þá er Blái hópur að taka þátt í Gullin í grenndinni.  Fyrr í mánuðinum komu stelpur í 6. bekk, ásamt Klöru kennaranum sínum og hittu okkur fyrir utan Hulduheima.  Saman gengum við svo í Litla skóg og Blái hópur sýndi þeim stoltur skóginn sinn, stóru holuna og fjárhústóftirnar.  Þegar var komin …

Gullin í Grenndinni Read More »