Sjónarhóll

Úti er best

Blái hópur hefur verið mjög mikið úti það sem af er hausti. Þau taka þátt í Gullin í grendinni og eru mjög áhugasöm! Flesta daga vilja þau helst vera úti og biðja um að drekka úti og suma daga er það hægt!