Græni hópur í Könnun
Blái hópur hefur verið mjög mikið úti það sem af er hausti. Þau taka þátt í Gullin í grendinni og eru mjög áhugasöm! Flesta daga vilja þau helst vera úti og biðja um að drekka úti og suma daga er það hægt!
Rauði hópur fór í lestarleik í hópastarfi og æfði í leiðinni hugtökin fremst og aftast og í miðjunni bara svona á meðan við vorum að skiptast á…svo breyttu strákarnir lestinni í bíl, ekkert mál og fjörið óx. Svo unnum við með vatnsliti…ansi mikið vesen að læra hvenær á að nota vatnið og hvenær á …