Morgunleikfimi!
Um daginn í samveru notuðum við sögu um ýmis dýr sem geta ýmsar hreyfingar. T.d. fíl sem getur stappað…getur þú það? Og úlfalda sem getur beygt hnén….getur þú það? Og gíraffa sem getur sveigt hálsinn…og asna sem getur sparkað með afturfótunum og kött sem getur sett upp kryppu….og fleira og fleira……..og já, þau geta það!!! …