Sjónarhóll

Morgunleikfimi!

 Um daginn í samveru notuðum við sögu um ýmis dýr sem geta ýmsar hreyfingar. T.d. fíl sem getur stappað…getur þú það? Og úlfalda sem getur beygt hnén….getur þú það? Og gíraffa sem getur sveigt hálsinn…og asna sem getur sparkað með afturfótunum og kött sem getur sett upp kryppu….og fleira og fleira……..og já, þau geta það!!! …

Morgunleikfimi! Read More »

Æfing hjá nýja bandinu

Litið inn á æfingu (hópastarf,tónlist) hjá nýja bandinu. Dómald og Rauðu Mánarnir láta ekki sitt eftir liggja til að halda uppi stuðinu…. þeir æfðu hlustun, tóku ásláttar og takt-æfingu (hratt/hægt) og auðvitað svo sniðugir að skiptast á að prófa hljóðfærin….svo var stokkið til og dansað. Athugið að það var ekki að beiðni hópstjóra að þeir …

Æfing hjá nýja bandinu Read More »

Rauði hópur vinnur haustmynd

Allir höfðu drengirnir tínt laufblöð og smá svindl; ég tíndi ber fyrir okkur. Við höfum verið mikið úti og upplifað yndislegt haust, fallegt veður og litadýrð. Í dag toppuðu drengirnir sig svo alveg í dugnaði og unnu fallegar haustmyndir.